Friðsælt bæjarlíf rétt
fyrir utan borgina 

Glæsilegar nýjar eignir
við Þelamörk

Þelamörk er í rótgrónu hverfi á besta stað í Hveragerði. Rís þar falleg íbúðabyggð sem samanstendur af fjórum raðhúsalengjum. Um er að ræða staðsteypt raðhús á einni hæð með fjórum íbúðum í hverri raðhúsalengju. Íbúðirnar sem eru frá 117,2 fm til 127,5 fm eru ýmist með bílskúr eða bílskýli. Á lóð eru tvö bílastæði fyrir hverja íbúð og auk þess eru afmörkuð 2 sameiginleg bílastæði. Eignirnar eru því tilvaldar fyrir fjölskyldur sem vilja hreiðra um sig í friðsælu og afslöppuðu umhverfi rétt fyrir utan borgina.

Smelltu á myndina til að stækka hana

Hverfið

Þelamörkin er umvafin allri þeirri náttúrufegurð sem Hveragerði hefur upp á að bjóða, svo sem Hveragarðinn, lystigarðinn, Varmá, Reykjadal og ótal skemmtilegra gönguleiða fyrir útivistarunnendur. Býður því bærinn upp á fjölbreytta afþreyingu sem höfðar til allra aldurshópa. Yfir sumartímann er Hveragerði einstaklega fjölskrúðug þar sem fjölbreyttur og blómlegur gróður fær að njóta sín og setur einstaklega fallegan blæ yfir bæinn.

Í Hveragerði má finna fjöldann allan af fyrirtækjum, félagasamtökum og stofnununum sem tengjast þjónustu á einn eða annan hátt og því stutt að sækja í allar helstu þjónustur frá Þelamörk. Í göngufæri má meðal annars finna Grunnskóla Hveragerðis, sundlaugina að Laugaskarði, Tónlistarskóla Árnesinga, leikskólinn Undraland og verslunarkjarna með matvöruverslun, pósthús, bankaþjónustu og margt annað.

Afstöðumynd

Eignirnar

Hús númer 47 og 51 - A

Eignin er 117,2 m2 með þremur svefnherbergjum, geymslu og þvottahúsi. Að auki fylgir eigninni bílskýli ásamt tvöföldu bílastæði að utan. Afhendist eignin frágengin að innan án gólfefna en votrými eru flísalögð. Eignin verður afhent fullbúin að utan með frágenginni lóð með grasflöt og timburverönd ásamt hellulögðu upphituðu bílaplani. Nánari upplýsingar um frágang má finna í skilalýsingu.

Flatarmál: 117,2 m2
Fjöldi herbergja: 4
Verð: 52.900.000 kr.
Skilalýsing: Hlaða niður

Hús númer 47 og 51 - B

Eignin er þriggja herbergja og í heildina 127,5 m2, þar af 27 m2 bílskúr auk tvöföldu bílastæði að utan. Afhendist eignin frágengin að innan án gólfefna en votrými eru flísalögð. Eignin verður afhent fullbúin að utan með frágenginni lóð með grasflöt og timburverönd ásamt hellulögðu upphituðu bílaplani. Nánari upplýsingar um frágang má finna í skilalýsingu.

Flatarmál : 127,5 m2
Fjöldi herbergja: 3
Verð: 54.900.000 kr.
Skilalýsing: Hlaða niður

Hús númer 47 og 51 - C

Eignin er þriggja herbergja og í heildina 127,5 m2, þar af 27 m2 bílskúr auk tvöföldu bílastæði að utan. Afhendist eignin frágengin að innan án gólfefna en votrými eru flísalögð. Eignin verður afhent fullbúin að utan með frágenginni lóð með grasflöt og timburverönd ásamt hellulögðu upphituðu bílaplani. Nánari upplýsingar um frágang má finna í skilalýsingu

Flatarmál : 127,5 m2
Fjöldi herbergja: 3
Verð: 54.900.000 kr.
Skilalýsing: Hlaða niður

Hús númer 47 og 51 - D

Eignin er 117,2 m2 með þremur svefnherbergjum, geymslu og þvottahúsi. Að auki fylgir eigninni bílskýli ásamt tvöföldu bílastæði að utan. Afhendist eignin frágengin með gólfefnum. Eignin verður afhent fullbúin að utan með frágenginni lóð með grasflöt og timburverönd ásamt hellulögðu upphituðu bílaplani. Nánari upplýsingar um frágang má finna í skilalýsingu.

Flatarmál : 117,2 m2
Fjöldi herbergja: 4
Verð: 53.900.000 kr.
Skilalýsing: Hlaða niður

Hús númer 49 og 53 - A

Eignin er 123,4 m2 með þremur svefnherbergjum, geymslu og þvottahúsi. Að auki fylgir eigninni bílskýli ásamt tvöföldu bílastæði að utan. Afhendist eignin frágengin að innan án gólfefna en votrými eru flísalögð. Eignin verður afhent fullbúin að utan með frágenginni lóð með grasflöt og timburverönd ásamt hellulögðu upphituðu bílaplani. Nánari upplýsingar um frágang má finna í skilalýsingu

Flatarmál : 123,4 m2
Fjöldi herbergja: 4
Verð: 54.900.000 kr.
Skilalýsing: Hlaða niður

Hús númer 49 og 53 - B

Eignin er 120,8 m2 með tveimur svefnherbergjum, geymslu og þvottahúsi. Hjónaherbergi fylgir auka fataherbergi og sér baðherbergi. Að auki fylgir eigninni bílskýli ásamt tvöföldu bílastæði að utan. Afhendist eignin frágengin að innan án gólfefna en votrými eru flísalögð. Eignin verður afhent fullbúin að utan með frágenginni lóð með grasflöt og timburverönd ásamt hellulögðu upphituðu bílaplani. Nánari upplýsingar um frágang má finna í skilalýsingu.

Flatarmál : 120,8 m2
Fjöldi herbergja: 4
Verð: 52.900.000 kr.
Skilalýsing: Hlaða niður

Hús númer 49 og 53 - C

Eignin er 120,8 m2 með tveimur svefnherbergjum, geymslu og þvottahúsi. Hjónaherbergi fylgir auka fataherbergi og sér baðherbergi. Að auki fylgir eigninni bílskýli ásamt tvöföldu bílastæði að utan. Afhendist eignin frágengin að innan án gólfefna en votrými eru flísalögð. Eignin verður afhent fullbúin að utan með frágenginni lóð með grasflöt og timburverönd ásamt hellulögðu upphituðu bílaplani. Nánari upplýsingar um frágang má finna í skilalýsingu.

Flatarmál : 120,8 m2
Fjöldi herbergja: 4
Verð: 52.900.000 kr.
Skilalýsing: Hlaða niður

Hús númer 49 og 53 - D

Eignin er 123,4 m2 með þremur svefnherbergjum, geymslu og þvottahúsi. Að auki fylgir eigninni bílskýli ásamt tvöföldu bílastæði að utan. Afhendist eignin frágengin að innan án gólfefna en votrými eru flísalögð. Eignin verður afhent fullbúin að utan með frágenginni lóð með grasflöt og timburverönd ásamt hellulögðu upphituðu bílaplani. Nánari upplýsingar um frágang má finna í skilalýsingu.

Flatarmál : 123,4 m2
Fjöldi herbergja: 4
Verð: 54.900.000 kr.
Skilalýsing: Hlaða niður

previous arrow
next arrow
Slider

Þysjaðu inn í kortið til að skoða það betur

Söluaðilar

Domusnova Fasteignasala
Nýbýlavegur 8, 200 Kópavogur
Austurvegur 6, 800 Selfoss
Stillholti 16-18, 300 Akranes

S: 527 1717
domusnova@domusnova.is

Agnar Agnarsson
Sími: 820 1002
Netfang: agnar@domusnova.is

Björgvin Þór Rúnarsson
Sími: 855 1544
Netfang: bjorgvin@domusnova.is

Byr Fasteignasala
Austurmörk 4 , 810 Hveragerði

S:483 5800
byr@byrfasteign.is

Gunnar Biering
Sími: 823 3300
Netfang: gunnar@byrfasteign.is

Elín Káradóttir
Sími: 859 5885
Netfang: elin@byrfasteign.is

 

REMAX Senter
Skútuvogur 11A, 104 Reykjavík

S:414 4700

Brynjar Ingólfsson
Sími: 666 8999
Netfang: brynjar@remax.is

 

Allt myndefni birt með fyrirvara – byggingarnefndarteikningar gilda
Vefvinnsla: ONNO ehf